Reglur KAÍ um sóttvarnir vegna COVID-19
Sæl öll.
ÍSÍ og heilbrigðisyfirvöld hafa samþykkt eftirfarandi reglur vegna keppni og æfinga í Karatefélögum og -deildum sem gilda frá 25. mars 2021.
Vinsamlegast farið eftir þeim á keppnum og æfingum á tímabilinu.
COVID-19 leiðbeiningar fyrir KAÍ 25-03-2021
Stjórnin