Þrjú silfur og 8 brons á NM í karate

Íslenski landsliðshópurinn í karate vann til ellefu verðlauna á Norðurlandameistaramótinu sem fram fór í Ósló í dag. Kvennasveit Íslands tapaði naumlega í úrslitum í hópkata fyrir dönsku liði, og tókst því ekki að verja titil sinn. Kvennasveitina skipuðu þær Svana Katla Þorsteinsdóttir, Aðalheiður Rósa Harðardóttir og Kristín Magnúsdóttir. Yfir 200 keppendur frá sjö löndum voru […]
Meira..