Íslandsmeistaramót unglinga í kata

Sunnudaginn 17. febrúar, fór fram Íslandsmeistaramót unglinga í kata. Mótið var mjög vel sótt og mikil aukning var á keppendum, í einstaklingsflokkum tóku um 100 keppendur þátt og 20 lið í liðakeppni frá 9 félögum. Bestum árangri náðu tveir einstaklingar sem urðu tvöfaldir Íslandsmeistarar en þau unnu sína einstaklingsflokka og voru einnig í sigurliði síns […]
Meira..