Annað Bushidomót vetrarins úrslit

Annað Bushidomót vetrarins fór fram á laugardaginn í íþróttahúsinu að Jaðarsbökkum, Akranesi, í umsjón Karatefélags Akraness, keppt var bæði í kata og kumite í aldursflokkum 12-17 ára. Bushidomótin verða 3 talsins í vetur og í lok þeirra verður krýndur Bushido bikarmeistari unglinga, sá einstaklingur sem er stigahæstur úr mótum vetrarins. Sigurvegarar í einstökum flokkum á laugardaginn voru; Kata […]
Meira..