banner

Category Archives: Kumite

Fréttir og greinar tengdar mótum og viðburðum í kumite

Bikarmót 2 – úrslit

Post Image

Annað bikarmót vetrarins fór fram föstudaginn 15.janúar síðastliðinn í umsjón Karatedeildar Fylkis. Fín mæting var á mótinu og sáust nýir keppendur á mótinu sem máttu taka þátt vegna aldurs.   […]

Annað Bushidomót vetrarins úrslit

Post Image

Annað Bushidomót vetrarins fór fram á laugardaginn í íþróttahúsinu að Jaðarsbökkum, Akranesi, í umsjón Karatefélags Akraness, keppt var bæði í kata og kumite í aldursflokkum 12-17 ára. Bushidomótin verða 3 talsins […]

Ólafur Engilbert og Telma Rut tvöfaldir Íslandsmeistarar í kumite

Post Image

Í dag fór Íslandsmeistaramót fullorðinna í kumite fram í Fylkisselinu, húsnæði Karatedeildar Fylkis.  Keppendur frá 7 félögum voru skráðir til leiks og var þátttakan góð.  Margar mjög skarpar viðureignir sáust […]

Íslandsmeistaramót í kumite – dagskrá

Post Image

Laugardaginn 14.nóvember fer fram Íslandsmeistaramót fullorðinna í kumite (bardagahluta í karate). Mótið verður haldið í Fylkissetrinu, Norðlingaholti í umsjón karatedeildar Fylkis. Mótið hefst með undanúrslitum kl.10 með einstaklingsflokkum, liðakeppni verður […]

Nýir dómarar í kumite

Post Image

Á meðan Íslandsmeistaramót unglinga í kumite fór fram, tóku tvö dómaraefni verklegt próf í dómgæslu í kumite.  Þau höfðu tekið skriflegt próf föstudaginn 25.september og stóðust það með sóma, það […]

Yfirburðarsigur Fylkis á ÍM unglinga í kumite

Post Image

Í dag fór fram Íslandsmeistaramót unglinga í kumite Í Fylkissetrinu, Norðlingarholti, í umsjón Karatedeildar Fylkis. Karatedeild Fylkis átti mjög góðan dag á unglingamótinu eins og undanfarin ár og stóð uppi […]

Íslandsmeistaramót unglinga í kumite

Post Image

Íslandsmeistaramót unglinga í kumite fer fram sunnudaginn 25.október í Fylkissetrinu, Norðlingaholti í umsjón karatedeildar Fylkis.  Um 60 unglingar á aldrinum 12-17 ára eru skráðir til keppnis frá 7 félögum, þar sem keppt er í drengja […]

okkar keppendurnir hafa lokið keppni á K1í Þýskalandi

Post Image

Í dag, laugardaginn 26.september, fór fram fyrri keppnisdagurinn á Heimsbikarmóti í karate sem fer fram í Coburg Þýskalandi. Mikil þátttaka var á mótinu yfir 700 keppendur skráðir til leiks frá […]

Kumite æfingabúðir með Yildiz Aras

Post Image

Yildiz “The Turkish Rose” Aras margfaldur heims- og evrópumeistari í kumite mun heimsækja Ísland og kenna á æfingabúðum á vegum Karatesambandsins dagana 12. og 13. september nk. Æfingarnar eru opnar […]

Telma Rut hefur lokið keppni í Baku

Post Image

Íslenska landsliðskonan Telma Rut Frímannsdóttir tók þátt í fyrsta karatemótinu á Evrópuleikunum sem fram fara í Baku, Azerbaijan.  Ljóst var fyrir mótið að um erfiða keppni yrði að ræða fyrir […]