Okkar fólk hefur lokið keppni á HM
Í dag, miðvikudaginn 5.nóvember, fór fram fyrsti dagur undanrása á Heimsmeistaramótinu í karate sem haldið er í Bremen, Þýskalandi. Íslensku keppendurnir kepptu allir í dag, Elías Snorrason og Kristín Magnúsdóttir […]