banner

Category Archives: Kumite

Fréttir og greinar tengdar mótum og viðburðum í kumite

KAI dómaranámskeið í kumite 2022

Karatesambandið stendur fyrir dómaranámskeiði í kumite fimmtudaginn 24.febrúar næstkomandi kl. 18:00, í Ráðstefnusal-D í ÍSÍ, Laugardal. Helgi Jóhannesson, EKF Referee, sér um námskeiðið. Farið verður yfir keppnisreglur WKF kumitehlutann, fyrirlesturinn […]

Opið bréf til Karatefélags Reykjavíkur

Reykjavík 5.febrúar 2022 Opið bréf til Karatefélags Reykjavíkur Efni: Framkoma þjálfara og keppenda Efni þessa bréfs er athugasemdir sem Dómaranefnd Karatesambands Íslands (KAÍ) hefur gagnvart hegðun þjálfara og keppenda hjá […]

Skemmtilegar viðureigni á RIG22

Karetehluti Reykavíkurleikanna fór fram sunnududaginn 30. mars í Laugardalshöllinni. Keppt vera í flokkum 16 ára og eldri fyrir hádegi og flokkum 13-15 ára eftir kl. 13. 10 erlendir keppendur tóku […]

RIG22 – Karate open

Keppni í karate á Reykjavíkurleikunum 2022 fer fram sunnudaginn 30. janúar, í Laugardalshöllinni. Húsið opnar kl. 9.00 og keppni 16 ára og eldri hefst með kata kl. 10.00. Keppt verður […]

WKF Youth League Venice

Post Image

6 ungmenni á leið á WKF Youth League Venice 9. – 12. desember til að keppa fyrir Íslands hönd. Ronja, Nökkvi, Daði, Alexander, Davið og Hugi. Bestum árangri á mótinu […]

Opnu æfingabúðir með landsliðsþjálfara í kumite

Næstu opnu æfingabúðir með landsliðsþjálfara í kumite verða vikuna 15. – 17. Des. Dagskráin er hér fyrir neðan. Á þessum æfingabúðum er möguleiki fyrir iðkendur til að komast í landsliðshópinn […]

Frábær árangur á NM í karate

Landslið Íslands í karate sótti tvo Norðurlandameistaratitla og fern önnur verðlaun á NM í Stavanger í gær. Íslenski hópurinn í lok NM Hugi Halldórsson varð Norðurlandameistari í kumite 16–17 ára […]

Norðurlandameistaramót í karate í Stavanger, Noregi

Post Image

Landslið Íslands í karate er mætt til leiks á Norðurlandameistaramótið, sem fer fram í Stavanger í Noregi laugardaginn 27. nóvember. Norðurlandamótið fer nú loksins fram eftir töluverða bið, en móti […]

HM í karate 2021

Heimsmeistaramótið í karate fer fram í Dubai, Sameinuðu Arabísku furstadæmunun, dagana 15.-21. nóvember 2021. Þrír keppendur frá Íslandi taka þátt í mótinu að þessu sinni. Ólafur Engilbert Árnason í kumite […]

3. GrandPrix mót Kaí 2021

3. GrandPrix mót KAÍ 2021 verður haldið laugardaginn 13. nóvember í Fylkisselinu, Norðlingaholti. 59 keppendur frá 7 karatefélögum og -deildum taka þátt í mótinu. Mótið hefst kl. 10 og eru […]