28. Karateþing
28. Karateþing var haldið laugardaginn 28. febrúar síðastliðinn. Svo skemmtilega vildi til að það bar upp á 30 ára afmæli sambandsins sem var stofnað 28. febrúar 1985. Hafsteinn Pálsson, úr framkvæmdastjórn ÍSÍ og Líney Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, voru gestir á þinginu. Ekki var um átakaþing að ræða en mest umræða fór í Afreksstefnu sambandsins og […]
Meira..