Nýir dómarar í kumite

Karatesambandið stóð fyrir dómaranámskeiði í Kumite, föstudaginn 17. október í Smáranum, Kópavogi og sá Helgi Jóhannesson, EKF Referee, um námskeiðið. Ágætis mæting var á námskeiðið og í framhaldi af námskeiðinu var haldið skriflegt próf og fóru 6 einstaklingar í það. Á sunnudeginum 19. október fór svo fram verklegi hluti prófsins fram þegar Íslandsmeistaramót unglinga stóð […]
Meira..