banner

Category Archives: RIG

Fréttir og greinar tengdar Reykjavik International Games

Frábærar viðureignir í Karate á RIG í dag

Post Image

Karatehluti RIG fór fram í dag í Frjálsíþróttahöllinni þar sem keppt var bæði í kata og kumite í 4 mismunandi aldursflokkum.  Hátt í 100 keppendur frá 9 félögum auk erlendra gesta tóku þátt í mótinu í dag.  Margar mjög góðar viðureignir sáust í dag og ljóst að gott starf er unnið í karatefélögum landsins. Hápunktar […]

Meira..

Dagskrá á RIG

Post Image

Hér má sjá dagskrá fyrir RIG, sem verður laugardaginn 30.janúar næstkomandi í Frjálsíþróttahöllinni Laugardal.  Mótið hefst kl.09:00 en mæting fyrir keppendur, starfsmenn og dómara er kl.08:30. Verðlaunaafhending fyrir Youth og Cadet flokka verður svo milli 13:00-13:30. Úrslit í Junior og Seniorflokkum byrja kl.14:00 Verðlaunaafhending fyrir Junior og Senior flokka verða eftir að úrslitum lýkur kl.15:30. […]

Meira..

Heimsmeistari í karate keppir á RIG

Post Image

Laugardaginn 30.janúar, fer fram karatemót sem hluti af RIG, Reykjavíkurleikunum 2016.  Sex erlendir keppendur hafa staðfest komu sína og þar á meðal er Alizee Agier frá Frakklandi sem er ríkjandi heimsmeistari í kumite kvenna -68kg. Alizee hefur verið mjög sigursæl síðust ár og unnið til fjölda verðlauna, bæði á Heimsmeistara-, Evrópu- og heimsbikarmótum. Í kvennaflokki […]

Meira..

Heimsmeistari á RIG

Post Image

Alizee Agier heims- og Evrópumeistari í kumite og gull verðlaunahafi á Karate1 mun keppa á RIG í janúar.

Meira..

Úrslit á RIG 2015

Post Image

Keppni í kara­te á Reykja­vík­ur­leik­un­um fór fram í Dal­hús­um í Grafar­vogi í gær, laugardaginn 17.janúar. Í kumite karla varði Lonni Bou­lesna­ne frá Frakklandi Reykja­vík­ur­leika titil sinn frá því í fyrra þegar hann hafði sig­ur á Bry­an van Waes­berg­he frá Belg­íu eft­ir harða keppni. Fyr­ir­fram var Belg­inn tal­inn sig­ur­strang­legri enda í 30.sæti á heimslist­an­um og Frakk­inn […]

Meira..