banner

Category Archives: RIG

Fréttir og greinar tengdar Reykjavik International Games

Sex útlendingar og um110 keppendur i karate á RIG

Post Image

Laugardaginn 17.janúar fer fram karatemót, sem hluti af Reykjavíkurleikunum (RIG), í Dalhúsum Grafarvogi í umsjón karatedeildar Fjölnis. Sex mjög sterkir útlendingar hafa skráð sig til keppni, þar á meðal tveir Evrópumeistarar, Emma Lucraft frá Englandi sem varð Evrópumeistari í U21 kata kvenna 2013 og Viktorija Rezajeva frá Lettlandi varð Evrópumeistari 2013 í Junior Kumite kvenna […]

Meira..

Tveir evrópumeistarar keppa í karate á RIG.

Post Image

Sex mjög sterkir erlendir keppendur eru væntanlegir til landsins til að keppa í karate á alþjóðlegu Reykjavíkurleikunum, sem haldið verður laugardaginn 17.janúar næstkomandi.   Fyrstan má nefna Emmu Lucraft frá Englandi sem varð Evrópumeistari í U21 kata kvenna 2013 og tvöfaldur sigurvegari í kata kvenna á heimsbikarmótinu í Karate i Hollandi og Tyrklandi 2013 ásamt bronsverðlaunum […]

Meira..

Úrslit frá RIG 2014

Post Image

Í dag fór fram karatehluti Reykjavik International Games (RIG) í Víkinni, íþróttahúsi Víkings í Stjörnugróf. Fyrir hádegi var keppt í fullorðinsflokkum en í unglingaflokkum eftir hádegi. Þrír útlenskir keppendur mættu í morgun og sýndu góð tilþrif. Í kata karla voru einungis íslenskir keppendur að þessu sinni og sigraði Íslandsmeistarinn Elías Snorrason, KFR, Heiðar Benediktsson, Breiðablik, […]

Meira..

Reykjavík International Games 2013 – Karate

Post Image

Karatehluti RIG fór fram í dag laugardaginn 26.janúar í Víkinni, íþróttahúsi Víkings. Þetta er í fyrsta sinn sem Karate er með á RIG og var það samdóma álit allra sem að mótinu komu, að það hafi tekist mjög vel. Mótið var skipt upp í 3 aldursflokka, cadet sem er 14-15 ára, junior sem er 16-17 […]

Meira..