banner
  • Íslandsmeistaramótið í kumite 2024

    Íslandsmeistaramótið í kumite 2024 fór frma sunnudaginn 17. mars í Íþróttahúsinu Austurbergi.
    14 kepepndur frá 4 karatefélögum voru skráðir til keppni […]

  • Íslandsmeistaramótið í kata 2024

    íslandsmeistaramótið i kata fullorðinna fór fram sunnudaginn 17. mars í Íþróttahúsinu Austurbergi.
    23 keppendur og 8 hópkatalið frá 7 félögum voru […]

  • Íslandsmeistaramót í kata og kumite fullorðinna

    Íslandsmeistaramót í kata og kumite fullorðinna fer fram sunnudaginn 17. mars í Íþróttahúsinu Austurbergi.
    Keppt verður í kata fyrir hádegi. Keppni […]

  • Íslandsmeistarmót ungmenna í kumite

    Íslandsmeistarmót ungmenna í kumite fór fram laugardaginn 5. nóvember í Mýrinni, Garðabæ.
    38 keppendur frá 6 karatefélögum tóku þátt á mótinu.
    Yfirdómari […]

  • Íslandsmeistarmótið í kumite 2023

    Íslandsmeistarmótið í kumite for frá í Mýrinni, Garðabæ, laugardaginn 5. nóvember.
    9 keppendur frá 4 karatefélögum tóku þátt í mótinu.
    Hugi Halldórsson, […]

  • ÍM og ÍMU í kumite 2023

    Íslandsmeistarmót fullorðinna í kumite og Íslandsmeistaramót ungmenna í kumite fara fram sunnudaginn 5. nóvember í Mýrinni/TM-höllinni í Garðabæ.
    ÍM hefst kl. […]

  • Íslandsmeistaramót barna í kata

    Íslandsmeistaramót barna í kata fór fram í Smáranum, Kópavogi, sunnudaginn 16. apríl.
    Mótið hófst kl. 10.00 og mótslokum um kl. 15.30.
    138 […]

  • Íslandsmeistarmót ungmenna í kata

    Íslandsmeistaramót ungmenna í kata fór fram í Smáranum, Kópavogi, laugardaginn 15. apríl.
    Mótið hófst kl. 10.00 og mótslok um 15.30.
    81 keppandi […]

  • Íslandsmeistaramótið í kata

    Íslandsmeistaramótið í kata fór fram sunnudaginn 19.mars í Íþróttahúsi HÍ við Háteigsveg.
    Keppni hófst kl. 9.30 og keppni í hópkata og […]

  • Íslandsmeistaramót í kata

    Íslandsmeistaramótið í kata fer fram sunnudaginn 19.mars í Íþróttahúsi HÍ við Háteigsveg.
    Keppni hefst kl. 9.30 og er gert ráð fyrir […]

  • Karatefélag Reykjavíkur sigurveigarar á ÍMU í kumite

    Íslandsmeistaramót unglinga 12 – 17 ára í kumite fór fram laugardaginn 8. október í Fylkisselinu, Norðlingaholti og hófst kl. 13.00.
    9 […]

  • Tveir tvöfaldir meistarar á ÍM í kumite 2022

    Íslandsmeistaramótið í kumite 2022 fór fram laugardaginn 8. október í Fylkisselinu, Norðlingaholti, og hófst kl. 10.00.
    Keppendur frá 4 karatefélögum og […]

Gull og silfur á Amsterdam Open

2. Amsterdam Open Cup mótið fór fram í dag, 1. Apríl, í Sportcentrum Caland í Amsterdam. 637 keppendur tóku þátt í mótinu frá 19 þjóðlöndum. Iveta Ivanova, Fylki, keppti í […]

9 keppendur taka þátt í 2. Amsterdam Open Cup mótinu

Níu keppendur frá Íslandi taka þátt á öðru Amsterdam Open Cup mótinu, sunnudaginn 1. apríl næstkomandi. Með hópnum er landsliðsþjálfarinn í kumite, Ingólfur Snorrason. 636 keppendur eru skráðir til leiks […]

Opin landsliðsæfing með Tim Thackrey

Karatesambandið bauð upp á æfingu með Tim Thackrey, Tækwondo þjálfara og fyrverandi landsliðsmanni frá Bandaríkjunum og Sigursteini Snorrasyni, Tækwondo þjálfara laugardaginn 24. mars. Æfingin fór fram í Fylkisselinu, Norðlingaholti. Tim […]

Danska meistaramótið 2018

Danska meistaramótið í karate 2018 fór fram dagna 23. – 25. mars í Gråkjær Arena, Holstebro, Danmörku. Ísland átti þrjá fulltrúa á mótinum, þá Ólaf Engilbert Árnason, keppanda, Helga Jóhannesson, […]

2. GrandPrixmót KAÍ 2018

2. GrandPrixmót KAÍ 2018 fór fram laugardaginn 17. mars og var haldið í Íþróttahúsinu Varmá, Mosfellsbæ og hófst kl. 13.00. Mótslok urðu um kl. 18.00. 76 keppendur voru skráðir til […]

2. Bikarmót KAÍ 2018

2. Bikarmót KAÍ 2018 fór fram laugardaginn 17. mars í Íþróttahúsinu Varmá, Mosfellsbæ og hófst kl. 10.00. Mótslok voru kl. 12.00. 23 keppendur voru skráðir til leiks og voru skráningarnar […]

Eitt brons á Kata Pokalen

Aron Anh Ky Huynh náði að vinna brons í flokki 17-18 ára á Kata Pokalen sem fór fram í Stokkhólmi laugardaginn 9. mars. Allir aðrir keppendur frá Íslandi stóðu sig […]

Sex keppendur á leið á Kata Pokalen

Sex landsliðsmenn í kata eru á leið á Svenska Kata Pokalen, Sænska bikarmótið í kata, laugardaginn 10. mars í Stokkhólmi. Þetta er fyrsta verkefni landsliðsins í kata eftir Íslandsmeistararmótið í […]

Svana Katla Þorsteinsdóttir og Elías Snorrason Íslandsmeistarar í kata

Íslandsmeistarar frá vinstri: Móey, Arna, Svana, Elías, Sæmundur, Bogi og Aron. Íslandsmeistaramótið í kata fór fram laugardaginn 3. mars og var haldið í Fylkisselinu. Góð mæting var á mótinu, um […]

Tveir keppendur á leið á Karate A í Salsburg

Tveir keppendur eru á leið á Karate A series í Salsburg, 3. og 4. mars. Ólafur Engilbert Ólafsson í -75 kg flokki í kumite og Máni Karl Guðmundsson í -67 […]