Kristján stóð best á 1. degi HM

Fyrsta degi á Heimsmeistaramóti unglinga í karate lauk í gær í Guadalajara Spáni. Fjórir íslenskir keppendur kepptu í gær, þau Aðalheiður Rósa Harðardóttir, Elías Snorrason, Jóhannes Gauti Óttarsson og Kristján Helgi Carrasco. Íslensku keppendurnir hafa átt betri dag en flest af þeim duttu út eftir fyrstu umferð fyrir utan Kristján Helga. Í morgun var byrjað […]
Meira..