Æfingabúðir með Junior Lefevre

Junior Lefevre heims- og evrópumeistari mun heimsækja Ísland og kenna á kumite og kata æfingabúðum á vegum Karatesambandsins dagana 1. til 3. nóvember nk. Æfingarnar eru tilvaldar fyrir upprennandi og núverandi keppendur í cadets (14-15 ára), juniors (16-17 ára), seniors (18 ára og eldri) og aðra. Allar æfingar fara fram í Íþróttamiðstöðinni Ásvöllum í Hafnarfirði. […]
Meira..