banner

Úrtakshópur fyrir unglingalandslið í kumite

Eftir að hafa fylgst með keppendum á nýafstöðnu Íslandsmeistaramóti unglinga hefur landsliðsþjálfari í kumite valið eftirfarandi einstaklinga í úrtakshóp fyrir komandi landsliðsverkefni. Þeir sem hafa verið valdir eru vinsamlega beðnir að staðfesta hvort þeir gefi kost á sér með því að senda tölvupóst á Gunnlaug á gunnlaugursig@gmail.com.

12-13 ára
Ronloyd Triggvi Quiamco Leona – KFR
Þorsteinn Björn Guðmundsson – Breiðablik
Ágúst Heiðar Sveinbjörnsson – Fylkir
Guðjón Jósefsson – KFR
Sigríður Pétursdóttir – KFR
Alfrún Cortes – Víkingur
Iveta Ivanova – Fylkir
Mary Jane Padua Rafael – Víkingur

14-15 ára
Birkir J. Ómarsson – Víkingur
Máni Karl Guðmundsson – Fylkir
Aron Breki Heiðarsson – Breiðablik
Þorsteinn Freygarðsson – Fylkir
Edda Kristín Óttarsdóttir – Fylkir
Lilja Vigdís Davíðsdóttir – Fylkir
Laufey Lind Sigþórsdóttir – Breiðablik
Katrín Ingunn Björnsdóttir – Fylkir

16-17 ára
Sindri Pétursson – Víkingur
Sæmundur Ragnarsson – Þórshamar
Eiríkur Örn Róbertsson – Þórshamar
Ólafur Engilbert Árnason – Fylkir
Sverrir Ólafur Torfason – Víkingur

Kveðja,
Gunnlaugur
Landsliðsþjálfari

About Reinhard Reinhardsson