banner

Category Archives: Erlend mót

Frábær árangur á Meistaramóti Smáþjóða í karate

9. Meistaramót Smáþjóða í Evrópu í karate fór fram í Luxembourg dagana 15.-17. september. Ísland tók þátt með 17 keppendum sem stóðu sig frábærlega á mótinu. Niðurstaðan varð 2 gull, […]

Evrópumeistaramót Smáþjóða 2023

9. Evrópumeistaramót Smáþjóða í karete fer fram í Lúxemborg dagana 15.- 17. september. 337 keppendur eru skráðir til leiks fra öllum níu Smáþjóðum Evrópu. Tæplega 30 manna hópur fer á […]

Ferð á Youth League Coruna, Spáni

Karatesambandið sendi 5 keppendur á WKF Youth League Coruna, Spáni dagana 25. – 30. apríl. Þórður Jökull Henrysson, kata male U21 Samuel Josh Ramos, kumite male -67kg U21 Hannes Hermann […]

Gull, silfur og þrjú brons á NM 2023

Íslend­ing­ur­inn Kar­en Vu bar sig­ur úr bít­um í ung­linga­flokki í kumite á Norður­landa­mót­inu í kara­te í Gauta­borg á laug­ar­dag­inn var. Ísland sendi alls 17 kepp­end­ur og tvö lið á mótið. […]

Norðurlandameistaramótið í karate 2023

Norðurlandameistaramótið í karate 2023 fer fram í Gautaborg dagana 7.-8. apríl. 17 keppendur frá Íslandi keppa á mótinu og einnig tvö hópkata lið, í karla og kvenna flokki. Keppt er […]

Frábær árangur á Kata Pokalen

2 gull og 5 brons hjá Kata landsliðinu á Kata Pokalen í Svíþjóð. 11 keppendur frá Íslandi tóku þátt í Kata Pokalen í Stokkhólmi laugardaginn 11. mars. Með í ferðinni […]

Samuel með brons á Copenhagen Open

Copenhagen Open fór fram helgina 24.-26. febrúar. Einn landsliðsmaður tók þátt í mótinu og keppti hann í þremur kumite flokkum á mótnu. Samuel Josh Ramos náði í brons í U21 […]

Evrópumót Ungmenna í karate

Evrópumót ungmenna í karate var haldið í Larnaca, Kýpur 2.-5. febrúar. 7 íslendingar kepptu á mótinu. Þórður, Eydís og Una í kata og Davíð, Karen, Hannes og Samuel í kumite. […]

WKF Series A Aþenu 13.-16. janúar

Heimsbikarmót WKF, Series A, var haldi í Aþenu, Grikklandi dagana 13. – 16. janúar. Yfir 1100 keppendur tóku þátt í mótinu frá 74 löndum. Einn keppandi frá Íslandi tók þátt […]

Fyrirlestur með Grími Gunnarssyni

Grímur Gunnarsson, íþróttasálfræðingur hélt fyrirlestur fyrir landsliðsfólk Karatesambandsins laugardaginn 13. nóvember. Þema fyrirlestursins var “Að mæta til að keppna”. Fór hann yfir almenn atriði sem geta skipt máli við að […]