Nýjir dómarar í kumite
Karatesambandið hélt dómaranámskeið í kumite, fimmtudaginn 3.nóvember síðastliðinn. Helgi Jóhannesson, EKF Referee, sá um námskeiðið og var það haldið í íþróttahúsi Smárans, Kópavogi. Góð þátttaka var á námskeiðinu og metfjöldi […]