Íslandsmeistaramót fullorðinna í kumite 2025
Íslandsmeistaramót fullorðinna í kumite fór fram Sunnudaginn 23. mars í Íþróttahúsi Sjálandsskóla, Garðabæ og hófst kl. 13.30. 16 keppendur frá 6 karatefélögum og -deildum voru skráðir til leiks. Yfirdómari var […]