38. Karateþing 2025
38. Karateþing fór fram sunnudaginn 2. mars í Íþróttamiðstöðinni Laugardal. 36 þingfulltúar frá 10 karatefélögum og -deildum auk stjórnarmanna sóttu þingið. Þingforseti var Valdimar Leó Friðriksson og þingritari Sigþór Samúelsson. […]