Karatekona og karatemaður ársins 2024
Karatekona ársins 2024: Eydís Magnea Friðriksdóttir, Karatefélag Reykjavíkur. Eydís er ung og efnileg karatekona sem keppir í báðum greinum karate, kata og kumite. Hún á að baki gott keppnisár þar […]
Karatekona ársins 2024: Eydís Magnea Friðriksdóttir, Karatefélag Reykjavíkur. Eydís er ung og efnileg karatekona sem keppir í báðum greinum karate, kata og kumite. Hún á að baki gott keppnisár þar […]
Uppskeruhátíð KAÍ fór fram sunnudaginn 1. desember í Veislusal Breiðabliks, 2. hæð, Smáranum, kl. 19.00 – 20.30. Veittar voru viðurkenningar fyrir þrjú efstu stigasætin á Bikarmóti KAÍ 2024. Bikarmeistari karla: […]
4. GrandPrix mót KAÍ 2024 fór fram laugardaginn 30. nóvember í Íþróttahúsinu Varmá, Mosfelssbæ. Mótið hófst kl. 9.00 með keppni í kata og síðan kl.12.20 hófst keppni í kumite. Um […]
Karatesamband Íslands stendur fyrir dómaranámskeiði í Kata fimmtudaginn 28. nóvember næstkomandi kl. 18:00 í fyrirlestrarsal C í íþróttamiðstöðinni í Laugardal, Reykjavík. Kristján Ó. Davíðsson, NKF Referee, sér um námskeiðið. Farið […]
Dómaranefnd KAÍ stóð fyrir dómaranámskeiði í kumite 6. og 9. nóvember. Tveir dómarar hækkuðu réttindi sín. Aron Breki Heiðarsson, Breiðablik hækkaði réttindi sín í Refreee-B. Eydís Magnea Friðriksdóttir hækkaði réttindi […]
Íslandsmeistaramót ungmenna í kumite 2024 fór fram laugardaginn 9. nóvember í Íþróttahúsinu Fagralundi, Kópavogi og hófst kl. 13.00. 47 keppendur frá 8 karatefélögum voru skráðir til keppni. Íslandsmeisrar eftir verðlaunaafhendingu […]
Bikarmót KAÍ fór fram laugardaginn 9. nóvember í Íþróttahúsinu Fagralundi, Kópavogi og hófst kl. 9.00. Keppt var bæði í kata og kumite. 23 keppendur frá 7 karatefélögum voru skráð til […]
Tveir íslenskir dómarara fóru í alþjóðlegt dómarapróf sem haldið var fyrir Evrópumeistaramót Smáþjóða í Monaco 1. nóvember. Aron Bjarkason jók við réttindi sín úr SSEKF judge í SSEKF referee í […]
Evrópumeistaramót Smáþjóða í karate fór fram 1.- 3. nóvember í Monaco. Frábær árangur náðist en íslendingar unnu 7 gull, 5 silfur og 10 brons. 22 verðlaun í heildina. Íslenski hópurinn […]
Evrópumeistaramót Smáþjóða í karate fer fram 1.-3. nóvember í Mónakó. Um 250 keppendur eru skráðir frá 9 Smáþjóðum Evrópu. 14 keppendur frá Íslandi taka þátt í mótinu. Með í ferðinni […]