Opin zoom-landsliðsæfing verður með landsliðsþjálfarnum í kumite 8. apríl
Opin zoom-landsliðsæfing verður með landsliðsþjálfarnum í kumite, Ruslan Sadikov, þriðjudaginn 8. apríl kl. 19.00 – 20.30. Æfingin er opin fyrir alla 12 ára og eldri sem vilja æfa með landsliðinu […]