banner

Nýjar keppnisreglur WKF

Karatesamband_Islands_logo_webUm næstu áramótin taka í gildi ný útgáfa af keppnisreglum WKF.  Við munum því miða alla keppni á næsta ári við þessar nýju reglur, þær hafa áhrif bæði á keppni í kata sem og kumite.  Á meðfylgjandi yfirlitsblaði má sjá helstu breytingar sem hafa verið gerðar á reglunum.  En í enska skjalinu hefur verið merkt með rauðu þær greinar í reglunum sem hafa tekið breytingum frá núverandi útgáfu.  Einnig má sjá nýja útgáfu af reglunum á íslensku.

Yfirlit yfir breytingar á keppnisreglum WKF sem taka gildi 1 janúar 2015

wkfreglur2015

WKF Rules version 9.0 RED

About Helgi Jóhannesson