banner

Íslenska landsliðið á NM í karate

Karatesamband_Islands_logo_webLandsliðsþjálfararnir, Gunnlaugur Sigurðsson og Magnús Kr. Eyjólfsson hafa valið þann hóp af keppendum sem munu taka þátt í Norðurlandameistaramótinu í karate sem haldið verður í Laugardalshöll, laugardaginn 11.apríl næstkomandi.  Búast má við hörku keppni í höllinni en 6 þjóðir, auk Íslands, munu mæta til leiks.

Landsliðsþjálfararnir hafa valið 32 einstaklinga í liðið, sem eru í stafrófsröð;

Ágúst Heiðar Sveinbjörnsson
Arna Katrín Kristinsdóttir
Aron Huynh
Aron Breki Heiðarsson
Azia Sól Adamsdóttir
Bogi Benediktsson
Davið Freyr Guðjónsson
Edda Kristín Óttarsdóttir
Elías Snorrason
Elías Guðni Guðnason
Hreiðar Páll Ársælsson
Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir
Iveta Ivanova
Jakob Hermannsson
Jóhannes Gauti Óttarsson
Jon Ingi Þorvaldsson
Jóna Gréta Hilmarsdóttir
Kári Haraldsson
Katrín Kristinsdóttir
Katrín Ingunn Björnsdóttir
Kristín Magnúsdóttir
Laufey Lind Sigþórsdóttir
Lilja Vigdís Daviðsdóttir
Máni Karl Gudmundsson
María Helga Guðmundsdóttir
Mary Jane Rafael
Ólafur Engilbert Árnason
Sæmundur Ragnarsson
Svana Katla Þorsteinsdóttir
Sverrir Ólafur Torfason
Telma Rut Frímannsdóttir
Þorsteinn Freygarðsson

 

About Helgi Jóhannesson