banner

Fyrsta Bushidomót vetrarins

Karatesamband_Islands_logo_webFyrsta Bushidomót vetrarins fór fram í gær í Fylkissetrinu, keppt var bæði í kata og kumite í aldursflokkum 12-17 ára. Bushidomótin verða 3 talsins í vetur og í lok þeirra verður krýndur Bushido bikarmeistari unglinga, sá einstaklingur sem er stigahæstur úr mótum vetrarins.

 

Sigurvegarar í einstökum flokkum í gær voru;
Kata 12 ára barna fædd 2003, Daníel Dagur Bogason, Breiðablik
Kata 13 ára táninga fædd 2002, Kamilla Burczewska, ÍR
Kata 14 ára táninga fædd 2001, Sigríður Hagalín, KFR
Kata 15 ára táninga fædd 2000, Mary Jane P Rafael, ÍR
Kata 16-17 ára unglinga fædd 1998 – 1999, Aron Ann H, ÍR
Kumite drengja 12-13 ára f. 2003-2002 45 mínus, Ómar Muhamed, Þórshamar
Kumite drengja 12-13 ára f. 2003-2002 45 plús,  Máni Hákonarson, Afturelding
Kumite pilta 14-15 2000-2001, Ágúst Heiðar Sveinbjörnsson, Fylkir
Kumite pilta 16 og 17 ára fæddir 1998-1999, Máni Karl Guðmundsson, Fylkir
Kumite telpna 12 og 13 ára fæddar 2003 – 2002, Lóa Björg Finnsdóttir, Fylkir
Kumite stúlkna 14 og 15 ára fæddar 2000 – 2001, Iveta Ivanova, Fylkir
Kumite stúlkna 16 og 17 ára fæddar 1998-1999, Katrín Ingunn Björnsdóttir, Fylkir

Öll úrslit má svo finna í viðhenginu hér:
Bushitomot_2015_2016_urslit_mot1

About Helgi Jóhannesson