banner

Úrdráttur fyrir ÍM fullorðna í kata

Karatesamband_Islands_logo_webMeðfylgjandi er úrdráttur fyrir Íslandsmeistaramótið í kata fullorðinna sem haldið verður laugardaginn 5.mars næstkomandi í Íþróttahúsi Hagaskóla.  Hér fyrir neðan má sjá dagskrá mótsins.

 

Dagskrá:Völlur A:
10:00 Hópkata kvenna
Kata karlar
Kata kvenna

12:10 ÚRSLIT
Hópkata kvenna
Hópkata karla
Kata kvenna
Kata karla

12:45 Verðlauna afhending
13:00 Mótsslit

Úrdráttur fyrir mótið- UPPFÆRT SKJAL 4.MARS: IM_kata_senior_2016_uppfaert

About Helgi Jóhannesson