banner

Úrslit úr 2.bikar og bushido móti

Laugardaginn 21.janúar síðastliðinn fór fram 2.bikar- og bushidomót ársins, mótin voru haldin í Íþróttahúsinu að Jaðarsbökkum, Akranesi, í umsjón karatedeildar Akraness.  Færum við þeim þakkir fyrir góðar móttökur.

Í meðfylgjandi skjölum má finna úrslit mótana, en helstu sigurvegarar á bikarmótinu voru;

Kata karla
1. Elías Snorrason KFR
2. Matthías B Montazeri ÍR
3. Arnar Júlíusson KFV
3. Aron Anh ÍR

Kata kvenna
1. Svana Katla Þorsteinsdóttir Breiðablik
2. Sigríður Hagalín KFR
3. María Helga Guðmundsdóttir Þórshamar
3. Laufey Lind Sigþórsdóttir Breiðablik

Kumite karla
1. Ágúst Heiðar Sveinbjörnsson Fylkir
2. Ólafur Engilbert Árnason Fylkir
3. Matthías B Montaeri ÍR
3. Máni Karl Guðmundsson Fylkir

Kumite kvenna
1. Iveta Ivanova Fylkir
2. Katrín Ingunn Björnsdóttir Fylkir
3. Katla Halldórsdóttir Fylkir
3. María Helga Guðmundsdóttir Þórshamar

Hér eru svo öll úrslit úr bikarmótinu: urslit_bikarmota_ 16_17_mot2

Hér eru svo öll úrslit úr bushidomótinu: Bushidomot_2016-2017_urslit_2mot

About Helgi Jóhannesson