banner

Góður árangur á Gladsaxe Karate Cup

Svana Katla og Máni Karl með verðlaunin

Í flokki Super kata:
Svana vinnur fyrstu viðureign 5-0 á móti Katherine Strange. Svana vinnur næstu viðureign 4-1 á móti Louise Jörgensen.
Svana tapar næstu viðureign 3-2 á móti Freja Sofie.
Svana fer i uppreisn á móti Tine Olsen og vinnur viðureignina 5-0 og bronsið þar með hennar.
Úrslit: Michella Lauritsen keppir á móti Freja Sofie. Michella vinnur viðureignina 5-0.

Í úrslitum í kumite -75kg flokki karla keppir Máni Karl við Sunne Brødsgaard og sigrar hann 8-0. Gullið er hans.

About Reinhard Reinhardsson