Þrjú brons á Norðurlandameistaramótinu 2018
Íslenskir keppendur náðu í þrjú brons á Norðurlandameistaramótinu í karate sem var haldið í Tampere, Finnlandi, laugardaginn 24. nóvember.
Um 300 keppendur voru mættir til leiks frá 8 þjóðum. Danir stóðu sig best og urðu sigursælasta þjóðin 7. árið í röð.

Ágúst Heiðar Sveinbjörnsson, brons í -75 kg flokki í kumite senior.

Freyja Stígsdóttir, female kata junior.

Ísold Klara Felixdóttir, female -47 kg kumite cadet.
6 keppendur náðu síðan 5-6 sæti í sínum flokkum.



