banner

Nýir dómarar í kumite

Þriðjudaginn 8. október og laugardaginn 12. október stóð Karatesambandið fyrir dómaranámskeiði í kumite.
Einn nýr dómari stóðust dómarprófið:

Jóhannes Felix Jóhannesson, B-meðdómari.

Einnig uppfærðu eftirfarandi kumite-réttindi sín:

Katrín Ingunn Björnsdóttir A-meðdómari
Kári Steinn Benediktsson A-meðdómari
Máni Karl Guðmundsson A-meðdómari
Ævar Austfjörð A-meðdómari

Óskum við þeim til hamingju með áfangann.

About Reinhard Reinhardsson