Starfsáætlun unglingalandsliðs í kata 2020-21
Aðstoðarlandsliðsþjálfari í kata, María Helga Guðmundsdóttir, hefur tekið saman starfsáætlun vegna unglingalandsliðs í kata veturinn 2020–2021. Starfsáætlunina má nálgast hér.
Opin æfing fyrir unglinga fædda árin 2002–2008 verður haldin í Karatefélaginu Þórshamri þann 30. ágúst kl. 10–12. Facebook-viðburð fyrir æfinguna má nálgast hér.