Æfingarbúðir í kumite verða 10. -12. september
Fyrstu æfingarbúðir með nýjum landsliðsþjálfara í kumite verða 10. -12. september næstkomandi í Fylkisselinu, Norðlingaholti.
Dagskráin er svona:
Föstudagurinn 10 sept.
Æfing + kynning á honum 17.30-19.30
Laugardag 11. sept.
Fundur fara yfir markmið og hvert við stefnum 10.00-11.30 (Íþróttamenn og þjálfarar)
Æfing 12.00-13.45
Hádegismatur og hlé 13.45-16.00
Æfing 16.00-18.00
Sunnudag 12. sept.
Æfing 10.00-11.45
Hádegismatur 11.45-14.00
Æfing 14.00-15.45
Þjálfarafundur, ef þeir hafa spurningu 16.00-17.00
Á æfinga búðunum verður valin landsliðshópur í kumite.
Við viljum sjá þjálfara frá þeim félögum sem eiga fólk sem vilja koma í landslið mæta á fundinn á laugardaginn og fylgjast með æfingum.