banner

WKF Youth League Venice

6 ungmenni á leið á WKF Youth League Venice 9. – 12. desember til að keppa fyrir Íslands hönd.


Ronja, Nökkvi, Daði, Alexander, Davið og Hugi.

Bestum árangri á mótinu náði Alexander Rósant Hjartarson, 7. sæti í Cadet kumite male -70kg flokki af 76 keppendum.
Aðrir keppendur stóðu sig vel á mótinu.

Með í ferðinni voru Sadik Sadik, landsliðsþjálfari í kumite, Elías Guðni Guðnason og Reinharð Reinharðsson fararstjórar.

About Reinhard Reinhardsson