banner

1. GrandPrix mót KAÍ 2022

1. GrandPrix mót KAÍ 2022 fyrir 12-17 ár keppendur fer fram laugardaginn 26. febrúar í Íþróttahúsinu Strandgötu, Hafnarfirði og hefst kl. 10.00.

70 keppendur frá 10 karatefélögum og -deildur eru skráðir til leiks og 22 þeirra keppa í báðum greinum.

Keppt verður í kata og kumite. Byrjað á kata á tveimur völlum kl. 10 til 13 og í kumite á einum velli eftir kl. 13.30.
Verðlaunaafhending verður eftir kata hlutann og í lok móts fyrir kumite hlutann.

Streymt verður frá mótnu á Youtube-rás Karatesambandsins og áhorfendur eru leyfðir á mótinu.

About Reinhard Reinhardsson