banner

2. GrandPrix mót KAÍ 2022

2. GrandPrix mót KAÍ 2022, fyrir 12-17 ára keppendur fór fram laugardaginn 7. maí í Fylkisselinu, Norðlingaholti.
Um 70 keppendur frá 10 karatefélögum og deildum tóku þátt í mótinu.

Yfirdómari var Helgi Jóhannesson og mótsstjóri María Jensen.

Heildarúrslit

About Reinhard Reinhardsson