Evrópumeistaramót ungmenna í karate
Evrópumeistaramót ungmenna 14.-20. ára 2022 fer fram í Prag, Tékklandi dagana 16.-19. júní.
6 keppendur frá Íslandi taka þátt í mótinu.
Föstudaginn 17. júní keppa Eydís Friðriksdóttir í kata junior og Þórður Jökull Henrysson i kata U21 auk Davið Steins Einarssonar og Karen Vu í kumite cadet.
Á laugardag keppa siðan Hugi Halldórsson i kumite junior og Samuel Josh Ramos i kumite U21.
Sadik, Davíð, Þórður, Samuel, Hugi, Eydis og
Karen
Með í ferðinni eru Sadid Sadik landsliðsþjálfari í kumite og Elías Guðni Guðnason í kata.
Einnig Reinharð Reinharðsson, formaður KAÍ og Helgi Jóhannesson Evrópudómari sem mun dæma á mótinu.