banner

Landsliðið í kata haustið 2022

Magnús Kr. Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, hefur valið landsliðhóp til að vinna með að verkefnum haustsins:
Stefnt er að halda opnar æfingar í desember á ný og gæti hópurinn því breyst um áramótin.

Þau sem voru valin eru:

Þórður Jökull Henrysson, Aftureldingu
Eydís Magnea Friðriksdóttir, Fjölnir
Tómas Pálmar Tómasson, Breiðablik
Móey María Sigþórsdóttir McClure, Breiðablik
Samúel Týr Sigþórsson, Breiðablik
Una Borg Garðarsdóttir, Karatefélag Reykjavíkur
Daði Logason, Karatefélag Reykjavíkur
Jakub Kobiela, ÍR
Adam Ómar Ómarsson, ÍR

Hópurinn í lok opnu æfingarinnar

About Reinhard Reinhardsson