banner

Karatefélag Reykjavíkur sigurveigarar á ÍMU í kumite

Íslandsmeistaramót unglinga 12 – 17 ára í kumite fór fram laugardaginn 8. október í Fylkisselinu, Norðlingaholti og hófst kl. 13.00.

9 karatefélög og – deildir sendu keppendur á mótið.

Unglingameistarar í hverjum flokki urðu:

12 ára drengir: SUNNY SONGKUN TANGRODJANAKAJORN, Þórshamar
13 ára drengir: FILIP LEON KRISTOFERSSON, Fylkir
14-15 ára drengir -63kg: DAÐI LOGASON, KFR
14-15 ára drengir +63kg: DAVÍÐ STEINN EINARSSON, KFR
12 – 13 ára stúlkur: EMILÝ NGAN THIEN NGUYEN, KFR
16-17 ár stúlkur: EYDÍS MAGNEA FRIÐRIKSDÓTTIR, Fjölnir

Karatefélag Reykjavíkur var það félag sem fékk flest stig í lok móts, 21 stig en Fylkir og Þórshamar fengu 5 stig hvort.

Yfirdómar var Helgi Jóhannesson, Evrópudómari og mótsstjóri María Jensen.

Heildarúrslit

Lið KFR með félagsbikarinn og önnur verðlaun

About Reinhard Reinhardsson