Evrópumeistaramót Smáþjóða 2023
9. Evrópumeistaramót Smáþjóða í karete fer fram í Lúxemborg dagana 15.- 17. september.
337 keppendur eru skráðir til leiks fra öllum níu Smáþjóðum Evrópu.
Tæplega 30 manna hópur fer á mótið frá Íslandi, 19 keppendur í kata og kumite auk þjálfar, dómara og fararstjóra.
Mótið verður haldið i Coque höllinni í Kirscberg.