banner

WKF Series A, Larnaca, Kýpur

WKF Series A fer fram í Larnaca, Kýpur dagana 28. sept – 1. okt.

Einn keppandi frá Íslandi er skráður til keppni, Samuel Josh Ramos sem keppir í -67kg flokki í kumite.
Með í ferðinni er landsliðsþjálfarinn í kumite, Sadik Sadik.

Samuel og Sadik á mótsstað

About Reinhard Reinhardsson