banner

Íslandsmeistaramót unglinga í kata 2024

Íslandsmeistaramót unglinga í kata 2024 fór fram í Smáranum, laugardaginn 4. maí og hófst kl. 9.30.

Yfir 90 keppendur voru skráðir til leiks frá 11 karatefélögun og -deildum af landinu.
Einnig voru 19 hópkatalið skráð til keppni.

Yfirdómari á mótinu var Pétur Freyr Ragnarsson, NKF referee og mótsstjóri María Jensen.

Streymt var frá mótinu á YouTube-rás Karatesambandsins.

Sigurveigarar í lok móts

Karatefélag Reykjavíkur fór með sigur í stigakeppni félaga með 32 stig, Afturelding fékk 22 stig og Breiðablik 19 stig.

Íslandsmeistarar ungmenna í kata urðu:
Kata pilta 12 ára: Alex Bjarki Davíðsson, Afurelding
Kata stúlkna 12 ára: Eva Jónína Daníelsdóttir, Afturelding
Kata pilta 13 ára: Aron Páll Gauksson, Breiðablik
Kata stúlkna 13 ára: Elín Helga Jónsdóttir, Afturelding
Kata pilta 14 ára: Prinmce james Varl Caamic, ÍR
Kata stúlkna 14 ára: Emily Ngan Thien Nguyen, Karatefélag Reykjavíkur
Kata pilta 15 ára: Jakub Kobiela, ÍR
Kata stúlkna 15 ára: Embla Rebekka Halldórsdóttir, Karatefélag Reykjavíkur
Kata pilta 16-17 ára: Gabríel Sigurður Pálmason, Fjölni
Kata stúlkna 16-17 ára: Una Borg Garðarsdóttir, Breiðablik

Hópkata táninga 12 og 13 ára: Afturelding
Hópkata táninga 14 og 15 ára: Karatefélag Reykjavíkur
Hópkata táninga 16 og 17 ára: Karatefélag Reykjavíkur

Heildarúrslit

About Reinhard Reinhardsson