banner

Opnar landsliðsæfingar með landsliðsþjálfarnum í kumite

Opnar landsliðsæfingar verða haldar með landsliðsþjálfarnum í kumite, Sadik Sadik, dagana 4. og 5. júní.
Þetta er kveðjuheimsókn hjá honum en hann lætur nú af störfum fyrir Karatesambandið eftir rúmleg tveggja og hálfs árs landsliðsþjálfun.

Dagskráin er:

Þriðjudagur 4. júní.
18.30 – 20.00
Miðvikudagur 5. júní.
17.00 – 18.30

Báðar æfingarnar verða í Fylkisselinu, Norðlingaholti.

Sadik Sadik landsliðsþjálfari í kumite.

About Reinhard Reinhardsson