banner

Íslandsmeistaramót ungmenna í kumite 2024

Íslandsmeistaramót ungmenna í kumite 2024 fór fram laugardaginn 9. nóvember í Íþróttahúsinu Fagralundi, Kópavogi og hófst kl. 13.00.
47 keppendur frá 8 karatefélögum voru skráðir til keppni.

Íslandsmeisrar eftir verðlaunaafhendingu

Íslandsmeistarar unglinga urðu:
Kumite pilta 12-13 ára +50kg: Þórir Svan Þrastarson, Fylkir
Kumite pilta 12-13 ára -50kg: Aquiad Simon Hassoun Nasser, Fylkir
Kumite stúlkna 12-13 ára +47kg: Marcel Al Helal, Karatefélag Reykjavíkur
Kumite stúlkna 12-13 ára +47kg: Kristín Aticha Guðmundsdóttir, Fylkir
Kumite pilta 14-15 ára +63kg: Hilmar Atli Birkisson, Fylkir
Kumite pilta 14-15 ára -63kg: Prince James Carl Caamic, ÍR
Kumite stúlkna 14-15 ára +54kg: Embla Rebkka Halldórsdóttir, Karatefélag Reykjavíkur
Kumite pilta 16-17 ára +68kg: Albert Óli Vilhjálmsson, Karatefélag Reykjavikur
Kumite pilta 16-17 ár +68kg: Óskar Ingi Agnesar Gunnarsson, Karatefélag Reykjavíkur

Í stigakeppni félaga varði Karatedeild Fylkis titilinn frá fyrra ári með 23 stig. Karatefélag Reykjavíkur fékk 19 stig og ÍR 8 stig.
Keppendur Fylkis í lok móts.

Heildarúrslit

Yfirdómari var Pétur Freyr Ragnarsson og mótsstjóri María Jensen.

Hægt er að sjá streymi frá mótinu á YouTube-rás Karatesambands Íslands.

About Reinhard Reinhardsson