Opnar landsliðsæfingar með landsliðsþjálfarnum í kumite, Ruslan Sadikov
Opnar landsliðsæfingar verða með landsliðsþjálfarnum í kumite, Ruslan Sadikov, föstudaginn 20. og laugardaginn 21. desember.
Æfingarnar eru opnar fyrir alla 12 ára og eldri sem vilja æfa með landsliðinu og verða í Fylkisselinu, Norðlingaholti.
Föstudagur 20. desember.
18.00 – 20.00 Opin æfing
Laugardagur 21. desember.
10.00 – 12.00 Opin æfing