banner

RIG25 Reykjavík International Games – Karate

RIG25-Karate fór fram laugardaginn 25. janúar í Laugardalshöll.
Mótið hófst kl. 8.50 og lauk um 17.30.

Tæplega 100 keppendur voru skráðir til keppni og þar af 25 erlendir keppendur.
Erlendu keppendurnir komu frá Englandi, Lettlandi, Danmörku, Póllandi, Frakklandi og Spáni.

Keppt var í kata fyrir hádegi og kumite eftir hádegi.
6 alþjóðlegir dómarar aðstoðuðu við dómgæslu á mótinu en þeir komu frá Íslandi, Danmörku, Ítalíu, Póllandi og Lettlandi.

Mótsstjóri var María Jensen og Yfirdómari Kristján Ó. Davíðsson.

Vinningshafar í kata

Vinningshafar í kumite

Sigurveigarar í einstökum greinum eru:

Kata karla: Þórður Jökull Henrysson, Afturelding
Kata kvenna: Nuria Escudero, Spánn
Kata Junior karla: Gabríel Sigurður Pálmason, Fjölnir
Kata Junior kvenna: Embla Rebekka Halldórsdóttir, Karatefélag Reykjavíkur
Kata Cadet karla: Prince James Carl Caamic, Íþróttafélag Reykjavíkur
Kata Cadet kvenna: Arna Kristín Kristjánsdóttir, Breiðablik
Kata U14 karla: Edward Bao Thien Nguyen, Íþróttafélag Reykjavíkur
Kata U14 kvenna: Eva Jónína Daníelsdóttir, Afturelding

Kumite kvenna +61kg: Eydís Magnea Friðriksdóttir, Karatefélag Reykjavíkur
Kumite Kvenna -61kg: Freja Sofie Katborg, Danmörk
Kumite Junior karla +68kg: Daniel Trueman, England
Kumite Junior karla -68kg: Glebs Kurmels, Lettland
Kumite Junior kvenna -59kg: Embla Rebekka Halldórsdóttir, Karatefélag Reykjavíkur
Kumite Cadet karla +63kg: Aron Builam Jónsson, Fjölnir
Kumite Cadet karla -63kg: Prince James Carl Caamic, Íþróttafélag Reykjavíkur
Kumite Cadet kvenna open: Jelizaveta Avruskina, Lettland
Kumite U14 karla +50kg: Þórir Svan Þrastarson, Fylkir
Kumite U14 karla -50kg: Yan Kryzhevsky, Lettland
Kumite U14 karla -45kg: Aquiad Simon Hassoun Nasser, Fylkir
Kumite U14 kvenna +47kg: Lexy Moore, England
Kumite U14 kvenna -47kg: Arina Nikonova, Lettland

RIG25-Heildarúrslit

Upptökur frá mótinu eru komnar inn á YouTube-rás Karatesambandsins:

Tatami 1 – kata: https://youtu.be/Osw1ELg6LOE
Tatami 1 – kumite: https://youtu.be/D7MqEBHCfBQ
Tatami 2 – kata: https://youtu.be/ucjoypadpb4
Tatami 2 – kumite: https://youtu.be/J_SXlGajFaQ

About Reinhard Reinhardsson