Opnar landsliðsæfingar með landsliðsþjálfaranum í kumite
Opnar landsliðsæfingar verða með landsliðsþjálfaranum í kumite, Ruslan Sadikov, helgina 9. og 10. ágúst.
Æfingarnar eru opnar fyrir alla 12 ára og eldri sem vilja æfa með landsliðinu og verða í Fylkisselinu, Norðlingaholti.
Hvetjum sérstaklega alla yngri keppendur sem vilja komast í landsliðið að koma á æfingarnar
Dagskrá:
Laugardagur 9. ágúst:
Kl. 10.00 – 12.00
Kl. 13.00 – 15.00
Sunnudagur 10. ágúst:
Kl. 10.00 – 11.30
Kl. 12.00 – 13.00

Ruslan Sadikov


