banner

Magnús Kr. Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn

Þær hörmulegu fréttir bárust á dögunum, að félagi okkar, Magnús Kr. Eyjólfsson, hafi látist föstudaginn 15. ágúst á Landspítala Íslands eftir stutt veikindi.
Magnús var landsliðsþjálfari í kata, hafði sinnt því starfi frá 2022 en einnig á árunum 2011-2017.

Karatesamband Íslands sendir fjölskyldu Magnúsar sínar innilegustu samúðarkveðjur um leið og sambandið þakkar fyrir þau fjölmörgu góðu verk sem Magnús sinnti, minning um góðan pilt mun lifa með okkur.

GSSE Andorra 2025

Landsliðaþjálfari í kata 2022

About Reinhard Reinhardsson