Formannafundur KAÍ 2025
Formannafundur KAÍ 2025 verður haldinn þriðjudaginn 16. september kl. 19.30 í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, C-sal.
Dagskrá:
1. Mótaáætlun haustsins. Húsnæði undir mótin.
2. Þátttaka á mótum KAÍ á vormisseri. Tölfræði – Gaukur kynnir.
3. Fulltrúar félaganna í mótanefnd.
3. Breytingar á reglugerðu um Aganefnd KAÍ.
4. Fulltrúar félaganna í Aganefnd 2026.
5. Önnur mál
Einn til tveir fulltrúar allra karatefélaga og karatedeilda velkomnir.

