banner

3. GrandPrix mót KAÍ 2025

Fyrsta mót haustsins verður haldið í Smáranum í Kópavogi laugardagin 27. september og hefst mótið kl. 9:00.

Tæplega 100 keppendur eru skráðir til leiks og eru skráningarnar 142.
Keppendur, liðstjórar og starfsmenn þurfa að vera komin í hús fyrir klukkan 8:30.

Þeir keppendur sem eingöngu keppa í Kumite þurfa að vera komin í hús kl. 12:00.

Vekjum athygli á að það eru framkvæmdir fyrir framan íþróttahúsið í Smáranum og því gæti þurft að leggja bílum aðeins frá Smáranum.

Upptökur frá mótinu verða á YouTube-rás Karatesambandsins.

About Reinhard Reinhardsson