Uppskeruhátíð KAÍ 2025
Uppskeruhátíð KAÍ 2025 fer fram laugardaginn 13. desember í veislusal Breiðabliks, Smáranum, og hefst kl. 18.30.
Veitt verða verðlaun fyrir þrjú efstu stigasætin eftir Bikarmótið 2025.
Lýst kjöri Karatekonu og Karatemanns ársins 2025.
Veitt verðlaun fyrir þrjú efstu stigasætin í öllum flokkum á GrandPrix mótaröð KAÍ 2025.
Léttar veitingar. Foreldar og forráðamenn velkomnir.


