4. GrandPrix mót KAÍ 2025
Fjórða GrandPrix mót KAÍ 2025 var haldið sunnudagin 23. nóvember í Egilshöll og hefst mótið kl. 9:00 og lauk um kl. 15.00.
Tæplega 100 keppendur voru skráðir til leiks frá 10 karatefélögum og -deildum og voru skráningarnar 125.
Yfirdómari var Helgi Jóhannesson og mótsstjóri Gaukur Garðarsson.
Streymt var frá mótinu á YouTube-rás Karatesambandsins.



